Fá sparkvöll með góðu gervigrasi svo börnin í Sæmundarskóla geta spilað fótbolta. Það er völlur þarna núþegar en hann er minni en aðrir og grasið verra.
Sparkvöllurinn í Sæmundarskóla er minni en aðrir sparkvellir og er með gömlu gerðina af gervigrasi sem er slétt og salt. Krakkar myndu nota hann meira og þyrftu ekki að fara yfir margar götur til að komast á sparkvöllinn í Ingunarskóla eða í uppbyggingarsvæðið hjá Fram. Þarf að laga mörkin líka.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation