Hjóla -og gönguleið meðfram neðri hluta Rafstöðvarvegar!

Hjóla -og gönguleið meðfram neðri hluta Rafstöðvarvegar!

Leggja hjóla -og gönguleið meðfram Rafstöðvarvegi að vestanverðu frá Rafstöðinni að hitaveitustokknum

Points

Góð gönguleið er meðfram Vatnaveituveg að austanverðu en mikil umferð og hröð er í austurátt eftir Vatnsveituveginum í beygjunni sem er þarna

Losna við að hjóla með bílunum

Flott fyrir fólk sem gengur og hjólar mikið.

Gamala Elliðaárstöðin er ekki lengur í rekstri, það er ekki hagkvæmt. Þrýstivatnspípuna sem liggur að henni frá Árbæjarstíflu má því fjarlægja. Jafnvel þó hún yrði áfram þarf víst að gera við hana og það er áætlað kosta um 500 milljónir. Ef það væri gert ætti að sprengja fyrir henni þannig að hún stæði ekki upp úr eins og nú. Þá er pláss fyrir göngu og hjólastíg þar sem pípan er núna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information