Stétt en ekki gras þar sem strætisvagna stoppa

Stétt en ekki gras þar sem strætisvagna stoppa

Þar sem Krónan og Sorpa er í Seljahverfi er strætisvagna biðstöð (án skýlis) þar er nú (9/3 2017) bara drulla sem þarf að ganga yfir til að komast í strætisvagninn. Nokkrar gangstéttarhellur myndu leysa vandann.

Points

Hversvegna að vaða í drullu ef kostnaður er lítill við lagfæringu?

Styð þetta og finnst í raun fyndið að þetta skuli vera svona á strætóstoppistöð sem er upp við Hverfabækistöð. Einfalt að laga, þó það væri ekki nema með smá möl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information