Brúin norður af Breiðholtsbraut og sunnan Víðivalla er sannarlega barn síns tíma. Reiðhjólafólk þarf að fara að baki og í snjóum og frosti eru tröppurnar hættulega.
Það vantar greiðfæra brú fyrir hjólreiðafólk og barnavagna. Mjó og erfið yfirferðar í snjóum (ekki hreinsuð=.
Hræðilegt að fara yfir hana á hjóli eða með barnavagn, svo ég nefni nú ekki að tröppurnar eru illa farnar og erfitt að labba þær upp/niður
Skoða hver er eigandi landsins (Reykjavík eða Kópavogur) og senda ábendingu til réttra skipulagsaðila.
Þetta er þegar í forgangi göngu- og hjólreiðaáætlunnar Reykjavíkurborgar fyrir 2017 - 2018; þarf sennilega bara að bíða aðeins.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation