Byggja upp blandaða byggð af íbúðum og þjónustukjarna í hólmaseli
itr húsið og hitt orðið frekar gamalt , eru á stórri lóð + ónýtt lóð þarna einnig, setja í skipulag blandaða byggð af íbúðum og þjónustu sem kæmi sér vel í miðju hverfi
Hvaða lóð er verið að tala um? Er ekki vilji til að halda Tjörninni og umhverfi hennar sem almennings-garð og tómstundir. Lóð Maríukirju við Raufarsel myndi henta betur. Eða er verið að meina ÍTR lóðina við Skógarsel, sem búið er að semja um frekari uppbyggingu Íþróttastarfs á lóðinni sem hefja á í sumar?
Húsið er byggt 1986 og er ekki gamalt margar blokkir eru byggðar frá 1967-1976 og síðar eru þær þá gamlar ?
Lóðina á Hólmaseli - lóð fyrir neðan Tjörnina
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation