Þarf að gera við frálögn í bílastæðum við Seljakirkju

Þarf að gera við frálögn í bílastæðum við Seljakirkju

Það myndast djúpur pollur á endabílastæðunum sunnan við Seljakirkju. Nauðsynlegt að laga niðurfallið, þannig að vatnið safnist ekki saman þarna. Staðsetningar-myndin er röng - get ekki lagað þetta!

Points

Veit ekki hver á að sinna viðhaldi, en það þarf að hreinsa niðurfallið þannig að vatn safnist ekki saman og myndi poll sem er þarna oftar en ekki.

Staðsetningin á kortinu er kolröng. Get ekki lagað það.

Kirkjan á að sjá um bílastæðið og er það hennar að halda því við.

Ef það er kirkjunnar (hvort heldur Söfnuðurinn eða yfirbyggingin) sem "á" að sinna þessu viðhaldi, eða Reykjavíkurborgar er nauðsynlegt að gera við þetta niðurfall. Reykjavíkurborg getur sent Kirkjuyfirvöldum áminningu, sé þetta verkefni ekki á valdi borgaryfirvalda...

Það hlýtur að vera kirkjunnar að sjá um þetta. Hún nýtir bílastæðin og sér því um viðhald þeirra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information