Setja upp leikvöll á opna svæðinu við Borgarspítalann.
Börn sem búa vestan Eyrarlands (a-á lönd) eiga langt að sækja leiksvæði. Á svæðinu er sár þörf á leiksvæði sem hægt er að sækja án þess að þurfa að fara yfir götu. Eins og ráðgert er skv. deiliskipulagi.
Mjög sammála þessu, skrifaði einmitt samskonar hugmynd :)
Börn sem búa t.d. á stúdentagörðunum og eru á grunnskólaaldri sárvantar leiksvæði sem hentar þeirra aldri. Leiksvæðið við stúdentagarðana er í mesta lagi fyrir fjögurra ára börn, þannig að það yrði frábært ef settur yrði upp leikvöllur á opna svæðinu við Borgarspítalann
Frábær hugmynd. Einmitt svo mörg börn sem búa á stúdentagörðunum og það vantar alveg almennilegt leiksvæði :)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation