Hraðahindranir á göngustíg meðfram kirkjugarði

Hraðahindranir á göngustíg meðfram kirkjugarði

Mikil umferð ýmissa farartækja fara um göngustíginn og ber þó hæst vél- og/eða bensínknúnar vespur. Hraði þessara tækja er mikill og bara tímaspursmál hvenær slys verða. Til að vernda gangandi börn og aðra vegfarendur þarf að minnka hraða farartækja með einhverjum hætti, og þá sérstsklega við blindbeygjur

Points

Slysagildra barna og annarra gangandi vegfarenda

Er yfirleitt leyfilegt að fara um þennan stíg á vespu eða öðru vélknúnu ökutæki ? Þarf að setja upp hlið sem þessi tæki komast ekki um nema að hægja mjög á sér og er eins og hliðin á Orminum langa ? Ég býst ekki við að það stoppi þessi tæki en þau þurfa alla vega að hægja á sér, síðan mætti setja upp spegla við beygjur og hraðahindrun á löngum beinum köflum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information