Ábending

Ábending

Í menningarstefnu segir 4.2. Listin er ekki miðstýrð og hefur gildi í sjálfri sér. Reykjavíkurborg mun skapa svigrúm fyrir óvænta þróun og kraftmikinn vöxt í listum í borginni. Ábending: Á síðustu árum hefur þróast sú furðulega menning að dyr sýningarsala Rvk.borgar eru harðlæstar, nema útvöldum, sífellt er verið að sýna sama fólkið ár eftir ár. Niðurstaðan er einhæfar og leiðinlegar sýningar sem standa allt of lengi. Legg ég til að verði sett tjóðurband á þetta lið sem hefur verið ráðið af Rvk. borg til að sinna þessum málaflokki. Kjartan Ólason, Vesturgata 20.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information