Okkur vantar Sundabraut

Okkur vantar Sundabraut

Hvernig er eiginlega með þessa Sundabraut? Er ekkert að gerast í þessum málum?

Points

Okkur Grafarvogsbúum vantar þessa braut auk allra íbúa miðbæjar Reykjavíkur

Hef ekkert móti Sundabraut og skil fyllilega þörfina en sem íbúi í Hamrahverfi finnst mér óþarfi að hún liggi ofan í Hamrahverfinu, mætti færa rampinn aðeins fjær hverfinu (með vísun í teiknuðu myndina hér að ofan).

Þetta er liður í því að bæta innviði höfuðborgarsvæðisins og löngu orðið tímabært. Væri fínt að þurfa ekki að bíða í 40-50 mín í umferð á Miklubraut á morgnana á leið í vinnuna hvern einasta dag.

Þessi braut er í sjálfu sér ágæt hugmynd, hinsvegar fer hún yfir geldinganes og myndi því eyðileggja allt náttúrulíf þar og fuglavarp, sorglegt að eyðileggja þessa fallegu strönd og náttúru:(

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information