Útrýma þrengingum við hraðahindranir, hægt er að setja miðeyju í staðin eins og gert hefur verið á nokkrum stöðum.
Þar sem eru þrengingar er hætta á kappakstri til að vera á undan og þá skiptir ekki máli hvort gangandi vegfarendur er við gangbraut eða ekki. Og þar sem ökumenn geta ekki lært reglur þá er nauðsynlegt að útrýma þessum fyrirbærum, eins og til dæmis í Vesturbergi, við Hólabrekkuskóla svo ekki sé nú talað um vitleysuna í Arnarbakka.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation