Íbúðarhúsnæði á lóð Korpúlfsstaða

Íbúðarhúsnæði á lóð Korpúlfsstaða

Úthluta fjölbýlishúsalóðum á lóð Korpúlfsstaða

Points

- auka á fjölbreytileika íbúðabyggðar hverfisins (Staðarhverfis) - laða að ungt barnafólk í hverfið - styrkja rekstrargrundvöll Kelduskóla, Korpu í hverfinu - þétting byggðar, aukin nýting innviða - byggja ódýrar og hagkvæmar íbúðir fyrir unga fólkið

t.d við ÓB Barðastaði er stórt tún sem væri tilvalið að byggja fjölbýlishús á. Það væri einnig hægt að byggja einbýli á þeim svæðum sem eru auð við alla botnlanga í hverfinu. Það þarf einmitt nauðsynlega að yngja upp hverfið svo Korpuskóli og leikskólinn Bakki standi undir sér. Einnig þarf að bjóða fjölskyldum sem hafa sprengt utan af sér húsnæði og vilja vera áfram í hverfinu að stækka við sig. Það er allt of lítið af þannig húsnæði í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information