Lýsing í Elliðaárdal

Lýsing í Elliðaárdal

Bæta mætti lýsingu á göngustígum í Elliðaárdal, sérstaklega fyrir neðan hús í Bergunum og Hólunum.

Points

Margir góðir göngustígar eru inni á milli trjáa og vantar lýsingu þar, svo hægt sé að ganga þar þegar tekur að rökkva.

Hér er ég sammála og ekki síður vantar lýsingu á nýja göngu/hjólreiðagötu sem liggur þvert yfir Elliðaárdal milli Rafveitustöðvarhússins og undirganganna inn í Fossvog. Í dag er nákvæmlega engin lýsing á þessari götu.

Já, ég er sammála þessu, það vantar svo lýsingu á þessa nýju göngu/hjólagötu sem liggur þvert yfir Elliðaárdalinn. Það vantar reyndar lýsingu á fleiri staði í dalnum eins og segir hér fyrir ofan. Elliðaárdalurinn er mjög fjölfarinn og það er alveg ótækt að stígarnir séu ekki upplýstir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information