Húsaskóli, laga gróðurbeðin við skólalóðina

Húsaskóli, laga gróðurbeðin við skólalóðina

Lagfæring á gróðurbeðum sem liggja að götunni Dalhúsum. Beðin halla og á þeim er enginn kantur. Þess vegna er oft ósnyrtilegt, jafnvel sóðalegt við gangstéttina við skólann. Þetta mætti laga og bæta umhverfið sem líka blasir við öllum sem fara í sundlaugina handan við skólann.

Points

Þessi framkvæmd bætir og fegrar umhverfið. Þessi gróðurbeð hafa frá upphafi verið til vandræða og ekki til sóma fyrir Húsaskóla, tímabært að bæta úr. Kannski bara fjarlæga gróðurinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information