Fræslu- og upplýsingaskilti
Gott að hafa á hreinu hvar hinir gömlu staðir voru sem vitað er um, t.d. Fálkhóll, gamli Breiðholtsbærinn o.fl. Sums staðar nóg að hafa nafnið, sums staðar mætti hafa smáupplýsingar með. Hvar var stekkurinn sem Stekkjahverfið er nefnt eftir og hvar var selið sem Seljahverfið heitir eftir?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation