Hönnun smáforrits með fróðleik um allt milli himins og jarðar sem einkennir Elliðarárnar og dalinn.
Elliðarárdalurinn er mikið notaður til útivistar og þar eru fjöldamargir hlutir sem vekja forvitni manns en e.t.v. erfitt að finna upplýsingar um. Ég sting upp á þróun smáforrits með fróðleik um ýmislegt sem einkennir Elliðarárdalinn (áin sjálf, mannvirki, plöntur, jarðfræði, dýralíf). Ef vel tækist til myndi þetta vera bráðsnjallt tæki til að útfæra fyrir alla borgina
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation