Mikill fjöldi hópbifreiða leggur við Hallgrímskirkju og eru skildar eftir í lausagangi á meðann túristar spóka sig um. Af þessu hlýst mikil mengun sem ógnar heilsu íbúannágrennisins og krökkunum sem dvelja á Leikskólanum Grænuborg.
Dregur úr mengun
á þessi hugmynd ekki heima í miðbæ?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation