Gangbraut yfir Sturlugötu við Aragötu

Gangbraut yfir Sturlugötu við Aragötu

Á hverjum degi ganga fjölmargir stúdentar frá Stúdentagörðunum á Eggertsgötu þessa leið yfir Sturlugötu í háskólabyggingarnar. Sérstaklega gengur fjölskyldufólk þessa leið mikið - oft með barnavagna - eða að stálpuð börn háskólanema fari þessa leið ein, þar sem leiðin frá fjölskyldugörðunum liggur beinast Aragötuna að háskólasvæðinu. Þrátt fyrir þetta er engin gangbraut yfir Sturlugötu, og er umferð oft frekar hröð og getur verið þung. Gangbraut þarna væri mikil bót fyrir nema með fjölskyldu.

Points

Bæði hàskòlanemar og einstaklingar með ung börn eiga leið þarna um. Umferðin getur verið þung, sérstaklega à morgnana.

Á hverjum degi ganga fjölmargir stúdentar frá Stúdentagörðunum á Eggertsgötu þessa leið yfir Sturlugötu í háskólabyggingarnar. Sérstaklega gengur fjölskyldufólk þessa leið mikið - oft með barnavagna - eða að stálpuð börn háskólanema fari þessa leið ein, þar sem leiðin frá fjölskyldugörðunum liggur beinast Aragötuna að háskólasvæðinu. Þrátt fyrir þetta er engin gangbraut yfir Sturlugötu, og er umferð oft frekar hröð og getur verið þung. Gangbraut þarna væri mikil bót fyrir nema með fjölskyldu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information