Það vantar smá bút af göngustig á bílastæðinu við Rimakskóla - þar ganga börnin á götunni/bílastæðinu sem er mjög hættilegt í skammdeginu - þau ganga meðfram girðingu og á morgnanna eru þau í stórhættu.
Hefur með öryggi barnananna okkar að gera - þau eru í stórhættu á leið í skólann sem er ekki í lagi
Með því að tengja þessa göngustíga þá þurfa börnin sem koma frá t.d. Mosarimanum ekki að fara yfir götu til að komast í skólann.
Aðgengi úr Langarima yfir í Rimaskóla er stórhættulegur og hef nú þegar kostað eitt slys á skólaárinu. Það að gera ekkert í þessu fyrir börnin okkar er ekki í lagi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation