Fá malbikuð bílastæði við innkeyrslu að Möðrufelli 1-15
Skortur á stæðum og fólk farið að leggja bílum á grassbakkana við innkeyrslu með þeim afleiðingum að grasið við innkeyrsluna er orðið að einu moldar og leðjusvaði!
Tryggir öryggi bæði gangandi einstaklinga og þeirra sem eru bílstjórar eða farþegar í bíl. Bílum er oft lagt ólöglega og skapa þá hættu fyrir alla sem þurfa að gera sér leið þarna.
Stýð þessu að því gefnu að sett verði gjöld á bílastæðin. Þá verða þau mun frekasr aðgengileg þeim sem virkilega þurfa. Hafa einnig íbúakort sem þyddi að það kosti t.d 5000 árið að leggja þar.
Endalaust vesen à bílastæða màlum þarna einsog à mörgum öðrum stöðum í breiðholti
Og folk er alltaf að leggja í gulmerktu stæðin sem skerða aðgöngu sjúkrabíla, slökkvuliðsbíla og ruslabíla!!!
Sammála vantar fleirri bílastæði við blokkina. Hér eru 80 íbúðir og bara 84 bílastæði. Þetta gengur ekki upp í nútímaþjóðfélagi þar sem algengt er að séu fleirri en 1 bíll á heimili.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation