Setja hjólreiðabrautir í báðar áttir yst bæði í vestur -og austurátt í Ártúnsbrekku, efsta hlutann af Miklubraut og Vesturlandsveginn að Víkurbraut
Styð þessa hugmynd. Meira pláss fyrir hjólreiðafólk og því tökum við ekki pláss frá gangandi vegfarendum.
Það vantar beinar samgönguæðar fyrir hjólreiðafólk. Óþarfi að fara aukaleiðir sem oft eru líka illa mokaðar
Ártúnsbrekkan og þessi vegkafli er líklega sá staður sem hentar einna verst fyrir auka akrein fyrir hjólreiðafólk vegna að- og afreina sem þessi auka akrein þyrfti að þvera.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation