Meiri gróður á milli Breiðholtsbrautar og Arnabakka

Meiri gróður á milli Breiðholtsbrautar og Arnabakka

Hér þarf að huga að hljóðvist. Hér þarf að fjölga trjám á vissum stöðum. Á milli Breiðholtbrautar og Miðskóga er kominn þéttur skógur. Hann var aðeins 60 sm hár um 1977. Þetta munar miklu. Þetta er líka nauðsynlegt vegna þess skipulags sem er í farveginum vegna Suður Mjóddar. Þeir sem skipulegga það svæaði hafa engan áhuga á þessu.

Points

Hávaði við íbúðir sem liggja að Breiðholtsbaruat mun minka og þar að leiðindi gæði íbúa aukast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information