Við leiksvæðið í Blesugróf er malarvöllur með tveimur mörkum, sem nýtist illa.
Það væri tilvalið að grasleggja svæðið svo börn í hverfinu hefðu sameiginlegan reit til að spila fótbolta.
Svo sem allr í lagi,enn þá er skilirði að háar girðingar verða settar allann hringinn kringum völlinn til að verja glugga nágrannana :)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation