Nafnabreyting á götuskiltum á Eiðisgranda

Nafnabreyting á götuskiltum á Eiðisgranda

Eiðisgrandi heitir ekki Eiðsgrandi eins og götuskilti Reykjavíkurmegin gefa til kynna

Points

Eiðisgrandi heitir af einhverri furðulegri ástæðu Eiðsgrandi í Reykjavík. Gatan er kennd við bæinn Eiði en ekki Eið Smára Guðjohnsen. Ég horfi á Eiðisvík og Eiðissker út um gluggann heima hjá mér. Ekki Eiðssker eða Eiðsvík. Gatan heitir Eiðisgrandi á Seltjarnarnesi og Eiðistorg er þar einnig. Þar stóð einmitt bærinn Eiði. Fallbeyging nafnsins Eiði er : Eiði-Eiði-Eiði-Eiðis

Sammála hér og þarf ekki fleiri rök.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information