Eiðisgrandi heitir ekki Eiðsgrandi eins og götuskilti Reykjavíkurmegin gefa til kynna
Eiðisgrandi heitir af einhverri furðulegri ástæðu Eiðsgrandi í Reykjavík. Gatan er kennd við bæinn Eiði en ekki Eið Smára Guðjohnsen. Ég horfi á Eiðisvík og Eiðissker út um gluggann heima hjá mér. Ekki Eiðssker eða Eiðsvík. Gatan heitir Eiðisgrandi á Seltjarnarnesi og Eiðistorg er þar einnig. Þar stóð einmitt bærinn Eiði. Fallbeyging nafnsins Eiði er : Eiði-Eiði-Eiði-Eiðis
Sammála hér og þarf ekki fleiri rök.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation